

Húsgögn frá danska hágæða hönnunarstúdíóinu Kristina Dam eru loksins komin í sölu á Íslandi. Kristina Dam er danskt hönnunarstúdíó sem leggur áherslu á einstaklega sérstök form og efnivið. Allar vörurnar eru stílhreinar og umhverfisvænar en allur efniviður er náttúrulegur. Vörurnar frá Kristina Dam eru tímalausar og hannaðar sérstaklega fyrir skandinavíska minimalista.