

Allar vörur frá HIng eru innblásnar af náttúrunni. Allt frá framleiðsluferli varanna til afhendingar er umhverfisvernd höfð að leiðarljósi. Vörurnar eru lífrænar og handunnar og framleiddar í Svíþjóð. Engin aukaefni eru í vörunum eins og paraben, parafin, engar dýraafurðir og ekki prófað á dýrum. Efni sem HIng notar í sínar vörur eru t.d grænmetisolíur, andoxunarefni, steinefni, salt, leir og viður.