

Studio feder er danskt merki sem framleiðir rúmföt úr lífrænum steinþvegnum bómul. Studio feder er GOTS vottað (Global Organic Textile standard). Vottunin stendur bæði fyrir 100% lífrænum efnum sem notuð eru í framleiðsluna og samfélagslegri ábyrgð þegar kemur framleiðsluháttum.