Moment stjakinn er með kúluform einsog Bliss vasinn eftir Önnu Þórunni. Fallegur kertasjaki sem er með jarðtengdri efniskennd.
Moment stjakinn er framleiddur af gömlu grónu keramik fjölskyldufyrirtæki í Portúgal þar sem ást og alúð eru sett í hvern hlut.