Kastehelmi skál 1,4 l
7.195 kr.
Oiva Toikka
Kastehelmi vörulínan frá Iittala var hönnuð af Oiva Toikka árið 1964. Hún minnir óneitanlega á dögg í íslenskri náttúru, en finnska orðið Kastehelmi þýðir einmitt daggardropar.
Tær Kastehelmi skálin kemur í rausnarlegri stærð og er fullkomin til að bera fram salöt, ávexti, eftirrétti og aðra kalda rétti. Frábær brúðkaups- eða innflutningsgjöf.
In stock